luxatio hugans

awakening

miðvikudagur, maí 21, 2008

Til rauðhærðra sem halda með Dodda

Doddi er EKKI að hafa það í tankeppninni. Hann er ekki einu sinni rauður! Ástæðan fyrir því er einföld. Hann er svo hryllilega hvítur að það endurvarpast allt af honum.