Fullveldisbarnið
Luxatio hugans var fyrst með fréttirnar á sínum tíma að Baldur og Eygló ætluðu að fjölga mannkyninu.
Hér er svo afraksturinn. Í dag, 1. des. 2008 fæddist loksins dásamlega falleg lítil krúttubolla sem dró hálfa þjóðina á asnaeyrunum við að láta bíða eftir sér. Valdi mjög flottan afmælisdag reyndar. Til hamingju allir hlutaðeigandi.
<< Home