luxatio hugans

awakening

mánudagur, nóvember 10, 2008

Af afmælisvikunni

Í dag er nákvæmlega vika þar til ég verð 29 ára. Það eru kannski ekki allir sem myndu telja niður í það en ég geri það.
Sem minnir mig á að á 28 ára afmælisdaginn minn söng ég dúett með Joaquin Phoenix og var þessi mynd tekin af því tilefni.


Doddi mætti ekki á tónleikana því hann var í rosalegu strandpartý á meðan og óð í gellunum.