luxatio hugans

awakening

laugardagur, nóvember 01, 2008

Af klukki.

Hinn háaldraði, nýlega þrítugi, Vilhjálmur Stefánsson hefur klukkað mig. Ég tek áskoruninni enda aldrei verið talin ræfill.

1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Bæjarvinnan í Ólafsfirði
Frystihúsið á Dalvík
Gellunestið á Akureyri
Leikskólarnir Fagrihvammur, Hagaborg og Sólhlíð, án efa skemmtilegasta vinna sem ég hef unnið. Leikskólabörn eru dásamlegar mannverur!
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
Englar Alheimsins
Nói Albínói
Stikkfrí
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Reykjavík
Stokkhólmur
Svarfaðardalur
Skagafjörður
3.a Einn staður sem ég myndi aldrei búa á:
Reykjanesbær
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Bandaríkin
Kúba
Króatía
Kýpur
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Always Sunny in Philadelphia (BESTU ÞÆTTIR EVER!!)
Arrested development
Scrubs
Sex and the city
6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
Linkarnir mínir
mbl
eyjan
Feisbúkk
7. Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Sushi
Pizza af Horninu
8. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
Frá því ég hætti að lesa barna og unglingabækur sem ég las stundum þangað til þær hrundu úr kilinum hef ég ekki lesið eina einustu bók sem ég hef fengið löngun til að lesa oftar en einu sinni.
9. Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
Heima hjá mér með Gaggsa, Skessu og Dodda feita.
Með Gaggsa, Skessu og Dodda feita í sólinni á Kýpur.
Hvergi annars staðar eiginlega......
10. Fjórir bloggarar sem ég klukka (þ.e. þurfa að gefa upp samsvarandi gagnslausar upplýsingar):
SiggiSiggiBangBang
B.
SiljaSt.
Hnakkinn.