luxatio hugans

awakening

föstudagur, október 24, 2008

Ester Helga 4 ára í dag






Litla sætasta stelpan mín er 4 ára í dag.
Hún fékk að opna marga pakka í morgun áður en hún fór í leikskólann, hún var glöð með allt en Sollu Stirðu búningurinn frá Lydiu var augljóslega hittari dagsins. Lydia með stöngina inn!