luxatio hugans

awakening

miðvikudagur, nóvember 05, 2008

Af félagslegum afglöpum

þegar ég hitti fullorðið fólk, nú undir lok ársins 2008, sem dettur í þann gírinn í miðjum samræðum að herma eftir Ragnari Reykás, þá deyr eitthvað innra með mér. Ég held að það séu heilafrumur sem drepast þegar heili minn verður fyrir svo grófu ofbeldi af hálfu viðmælandans.