luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, nóvember 04, 2008

Afsakið á meðan ég æli!

Djöfulsins viðbjóðsspilling og óþverri á óþverra ofan. Þjófar, bófar, lygarar og svikar í einum hrærigraut að verja eigin hagsmuni, ættingja og vina. Og við hin borgum bara meira. Takk fyrir það!
Ég er raunverulega búin að vera pollróleg og látið mig þetta lítið varða en nú langar mig allt í einu að öskra.