Af Tapas-barnum
En þangað hélt ég með 5 frábærum félögum mínum í kvöld. Þar sátum við og snæddum 18 réttaða máltíð og þusuðum yfir kreppunni, háum vöxtum, hækkandi afborgunum af lánum og fall krónunnar. Dejligt.
Þegar við stóðum upp frá borðinu þá sagði Jón Fannar: "Svo borgum við ekki og ef við verðum spurð þá segjumst við hafa þjóðnýtt matinn!"
Ég meina hann er fulltrúi sýslumanns á Ísafirði.
<< Home