luxatio hugans

awakening

fimmtudagur, janúar 22, 2009

Af öllu mögulegu

Eftir pókerinn í gærkvöldi (sem ég vann bæðevei) þá sátu nokkrar (ó)ábyrgar konur aðeins lengur og ég kenndi þeim Canestu, mikilvægt að bera út boðskapinn sem víðast sko.
Spilið var ekki klárað og ég er undir eins og staðan er núna en munurinn er ENGINN!! 500 stig er EKKERT! Óhrein Canesta, ein lokun og einn þristur. Eða hrein Canesta. Anyways, allt getur gerst, það er augljóst.