Að loknu vellukkuðu pókerkvöldi
geng ég inn heima og kem að Dodda að blasta óperur á botni.
"Allý! Komdu þú verður að hlusta á þessa óperu! Þessi er meiriháttar!"
Right!
Nokkru seinna: "Finnst þér þetta ekki flott??! Þú þarft þá að lesa um hvað óperan fjallar....."
Í hverju er ég lent?
Af fleiri góðum fréttum. En ég og Kristín Linda gengum í Asthma og ofnæmissamtökin í dag, okkar hagsmunasamtök, en við vildum með því lýsa yfir ánægju okkar með það að þeir hafa beitt sér fyrir aukinni niðurgreiðslu á Epipennanum. Sem er mjög gott fyrir litlar flónel stelpur eins og okkur.
<< Home