luxatio hugans

awakening

laugardagur, janúar 03, 2009

Enn af Canestu

En það spil er basically búið að eyðileggja líf mitt!!
Ég er brjáluð!

Hvernig tilfinning ætli það sé samt að spila ef mar er ekki tapsár? Er bara ligeglad og finnst jafnskemmtilegt hvort sem mar tapar eða vinnur. Why bother? Ég get ekki ímyndað mér að það sé fútt í því.
Bögg samt að þurfa að senda Dodda í stofusófann vikulega af pirring yfir að hafa tapað í Canestu.....