luxatio hugans

awakening

föstudagur, janúar 02, 2009

Færsla nýs árs

Það verður að fara að koma færsla hingað inn á nýju ári, annað gengur ekki. 
Almennileg áramótafærsla verður þó að bíða þess að ég komist í fartölvuna mína en það get ég ekki nú um mundir, don´t ask. 
Ég er dálítið pirruð út í sjálfa mig að fyrsta færsla nýs árs komi ekki fyrr en 2. jan. Mér finnst það ósmart.