luxatio hugans

awakening

laugardagur, janúar 03, 2009

Af hækkuðum komugjöldum

Mér finnst svosem allt í lagi að sjá þessa hækkun á komugjöldum utan dagvinnutíma og hækkunina á slysakomugaldinu. 
En aftur sem áður voru það MJÖG MJÖG slæm mistök að fella niður komugjöld barna og unglinga. Algjörlega glórulaus ákvörðun og ekkert nema atkvæðaveiðar sem þar búa að baki. Og það kemur mér mjög á óvart í þessum niðurskurði og hagræðingu og uppsögnum að sú ákvörðun skuli ekki bakfærð. En hvað veit ég um rekstur heilbrigðisstofnana??