luxatio hugans

awakening

mánudagur, janúar 19, 2009

Og þá af meiri hressleika

Mér kemur raunar ekkert í hug sem er hresst, en meiningin með þessum skrifum er samt sjúklega hress.
Þannig að þið sem eruð að lesa þetta eigið að verða rosalega hress núna hafandi smitast af hressleikanum.
Nokkuð magnað eða?