luxatio hugans

awakening

mánudagur, janúar 19, 2009

Af 50 árum

Ég var í yndislegu gullbrúðkaupsafmæli sætra hjóna á laugardagskvöldið. Eiginmaðurinn las upp úr korti sem hann hafði fengið frá eiginkonu sinni til 50 ára þá um morguninn. Í því stóð meðal annars: "Galdurinn á bak við 50 ár eru hvorki ást né kynlíf heldur vináttan"
Hve fögur voru þau orð. Og hve fagurt er að vera giftur besta vini sínum í 50 ár.