luxatio hugans

awakening

laugardagur, apríl 04, 2009

Af dónum

Mér finnst þingsköp vera dónalegt orð

Af nýju frelsi og nýrri hamingju

En fólk sem hitti mig bæði fyrir og eftir 1. apríl hefur haft orð á því hve miklu léttara sé yfir mér. Líkt og einhver sem er laus úr ánuð eða slæmu hjónabandi.
Mér líður líka betur, mun betur.

Og ég er orðin sjúklega góð í Guitar Hero!