luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, janúar 14, 2014

ESB samningur

Fólk vill fá að sjá ESB samning og kjósa um hann. Annað sé móðgun við vitsmuni þjóðarinnar. Hvernig dettur fólki í hug að þjóð sem hvorki er treystandi til að kjósa sér forseta né ríkisstjórn sé treystandi til að taka upplýsta ákvörðun og kjósa um ESB samning?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home