Af nýju frelsi og nýrri hamingju
En fólk sem hitti mig bæði fyrir og eftir 1. apríl hefur haft orð á því hve miklu léttara sé yfir mér. Líkt og einhver sem er laus úr ánuð eða slæmu hjónabandi.
Mér líður líka betur, mun betur.
Og ég er orðin sjúklega góð í Guitar Hero!
3 Comments:
Sko... þú kannt nú bara ekki gott að meta... og ekki svo láta eins og guitar hero sé eitthvað!
sjúklegt er rétta orðið heyrist mér...
Slax
Þú ert SAMT svindlari í fyrstaaprílgabbi, daufa þú !
Skrifa ummæli
<< Home