luxatio hugans

awakening

föstudagur, mars 13, 2009

Bloggleiði

Ég er komin með ógeðslegt leið á bloggi. Mínu, sem og annara. Nenni hvorki að lesa blogg lengur né grípur mig sama þörf til að blogga og áður.
Kannski verður luxeraður haus ei meir og það á sama tíma og ég er á bæklun! Tilviljun?!