luxatio hugans

awakening

sunnudagur, mars 01, 2009

Af öldruðum

Mjög aldraðir einstaklingar sem jafnframt eru mjög ernir eru krúttlegasta fólk sem ég rekst á. Krúttlegri en ungabörn, ég sver það!