luxatio hugans

awakening

miðvikudagur, febrúar 18, 2009

Af jobbi

ómægod, ómægod, ómægod!
Ég virðist allt í einu vera búin að sækja um vinnu í Svíþjóð án þess að hafa reyndar áttað mig á því. Eða svona - mjög óformlega þó. En samt ..... Ég er alveg með gæsahúð á bakinu.