luxatio hugans

awakening

föstudagur, febrúar 06, 2009

Af fréttaflutning

Mogginn: "Kona fannst látin í kofa!"

Vísir: "Konan sem fannst látin var nakin!"

Hvaða tilgangi þjónar þessi upplýsingagjöf til almennings? Er ekki hægt að sýna aðstandendum neina tillitsemi?