luxatio hugans

awakening

mánudagur, febrúar 02, 2009

Ekki kúl

Ég fattaði í kvöld eftir fundinn að ég ofnota líkamslátbragðið: Two thumbs up! þar sem ég geri nákvæmlega það; kreppi lófana með báða þumlana upp í loftið. Þetta þýðir bæði sjúklega gott, þar sem ég meina nákvæmlega það, og meiriháttar, þar sem ég meina akkúrat öfugt og er það þá helst andlitslátbragðið sem gefur muninn til kynna.
Djöfulli lúðalegt og það vill ég nú akkúrat meina að ég sé ekki, lúði altso!