luxatio hugans

awakening

föstudagur, febrúar 13, 2009

Af myndbandagerð

Ég og Árdís og Gunni Thor erum búin að vera að gera myndband fyrir unglæknadaginn á laugardaginn. Við erum búin að vera eins og hálfvitar og öllum til ama á LSH síðustu daga með myndavélina á lofti. Okkur finnst þetta yfirnáttúrulega fyndið. Vonandi að falli í sama jarðveg hjá öðrum. Kemur á óvart samt hvað flestir er tilbúnir að flippa.

Setningu kvöldsins átti Gunni: "Ohh Allý, þú ert svo týpískur læknir - vangefin!!