luxatio hugans

awakening

miðvikudagur, febrúar 25, 2009

Af meintu tískuslysi

Hvernig er hægt að kalla þetta outfit Heidi Klum tískuslys??!! Mér finnst hún friggin fabulous í þessu dressi! Hvar fæ ég svona? Langar að kaupa.