luxatio hugans

awakening

sunnudagur, mars 01, 2009

Af málfrelsi

Ég er algjörlega fylgjandi málfrelsi, nema þegar kemur að vitleysingum. Þeir eiga ekki að hafa málfrelsi né prentfrelsi! Og þannig er nú bara það!