luxatio hugans

awakening

fimmtudagur, september 18, 2008

Af líkamsmati

Ég sat í dag og kleip í alla keppi sem ég gat fundið og fannst þeir eitthvað með minna móti. Gólaði því glöð í bragði: "Sjitt hvað ég er sjúklega mjó!"
Ingvar stóð hjá mér og sagði: "Fyrir nokkrum dögum varstu að grenja yfir því hvað þú værir feit"
Ég eitthvað skúffuð: "Já en nú er ég sjúklega mjó."
Ingvar: "Ég sé engan mun."