Ferlega er lífið steikt og skrítið, en það má alltaf læra eitthvað af því, og taka það með sér áfram. Áfram í aðeins meira basl. Þetta var önnur af tveim hugleiðingum dagsins. Hin er þessi; Af hverju verður dagskráin á RUV alltaf svona góð í próftíð? Þegar það er ekki próftíð, þá er kannski ömurleg heimildarmynd um jazzleikara frá Bandaríkjunum sem mig langar ekkert til að horfa á, en þegar það er próftíð þá er GEÐVEIKT áhugaverður þáttur um jazzleikara frá Bandaríkjunum sem ég gat ekki slitið mig frá. Vísindi fyrir alla er mjög skemmtilegt, Finnskar bíómyndir verða ómissandi og OMEGA, hver gæti trúað því að OMEGA sé bara svona skemmtileg stöð?
mánudagur, apríl 07, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Þegar við Doddi bjuggum á stúdentagörðum í 49 m2, ...
- Haha, ég komið skyldum lesstofustjóra af mér, á næ...
- Muniði þegar við vorum í grunnskóla og kennarinn v...
- Ég var að segja Erik vini mínum frá því í dag hver...
- Í gær var 1. apríl og það fannst mér gaman. Ég rey...
- Júhú, eitt próf búið. Bara 3 eftir af þessu dauðan...
- Kúl. Kristín vinkona mín er nákvæmlega jafn gay og...
- Nú er ég búin að setja inn link á Kristinn Loga, a...
- Það kom lítill snepill inn um lúguna hjá mér í mor...
- Mjög gott kommbakk hjá Michael Jackson í gærkvöld....
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home