í dag, 13. maí, eiga afmæli Aðalheiður og Þóroddur. Þ.e.a.s við erum búin að húrrast saman í 7 ár. Það finnst mér ótrúlega langur tími en samt eiginlega ekki því ég man eiginlega ekki eftir öðru en að við höfum verið saman. Ég man ekkert hvernig þetta var áður. Allavega, þá skemmir það stemninguna örlítið að vera að fara á límingum í próflestri. Doddi er að fara í meinafræði á morgun og ég í lífeðlisfræði á fös. En við gerðum okkur dagamun og fórum á Grænan kost í hádeginu. Über rómó!! Líf og fjör.
þriðjudagur, maí 13, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Ó mæ god! Nú get ég ekki lengur orða bundist yfir ...
- Úff, dramatísk stund inni í kjörklefanum áðan. Ég ...
- Ég þoli ekki þessa leikkonu, bæði er hún léleg lei...
- Ricky átti ekki skilið að fara í kvöld. Mér finnst...
- Ég verð að fara skipta um template.... Þetta templ...
- Dagurinn sem Jón Már Héðinsson var skipaður skólam...
- My evil twin auglýsir þvottavél og þurrkara í tíma...
- Ég bý með tveimur karlmönnum, sem eru samt ferlega...
- Okei, ég held ég hafi misst mig í einlægninni í gæ...
- Þar sem ég lá andvaka undir morgun, þá rifjaðist u...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home