Þegar ég opnaði póstinn minn í morgun varð ég heldur betur hissa. Þar var komið e-meil frá Þóroddi. Ahh, tækni!! Já nú fær maður bara e-meil í gegnum gervihnött. Raggi kom í föstudaginn og tengdi fyrir mig stöð 2 og fékk að launum chicken satay. En það leið ekki á löngu þar til karlmannsleysið sagði til sín á ný. Rafmagnið fór af íbúðinni og ÉG þurfti að brasa í að laga öryggi. Andsk...... Annars er Þóroddur ekki sá eini sem er á sjó því á sjóinn sigldi líka Sverrir Jónsson. Þangað lá ekki beinn og breiður vegur fyrir hann, því hann var á Akureyri þegar hann fékk boð um að fara á sjóinn. Nú svo hann keyrði í einum spreng á Hondunni suður, tók Hopp norður á Akureyri til að setjast upp í rútu sem keyrði áhöfnina suður. EKKI SPYRJA MIG!!
mánudagur, júní 09, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Mig verkjar bókstaflega, líkamlega, þegar ég sé my...
- Stundum er yndislegt að vera sjómannsfrú, án þess ...
- Stundum þegar Baldur bjó hjá mér, þá gekk ég inn á...
- Jæja þá er Doddi minn að fara á sjóinn. Strákar þa...
- Á bls. 18 í mogganum í dag er þessi fína umfjöllun...
- Já og ég er búin að sauma 14 spor (í manneskju, ek...
- Ég er búin að vera dauðasti bloggari ever, eða ein...
- Þá er setið inni á galtómu slysó og beðið eftir át...
- þetta er svona frekar dæmigert náttúrulega að stei...
- Þá erum við stödd í aðstoðarlæknaherberginu á FSA....
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home