luxatio hugans

awakening

sunnudagur, mars 19, 2006

Narcissos

Stundum finnst mér Ester Helga alveg eins og Doddi. Þá finnst mér hún jafnframt sauðsleg. Eða simpansaleg öllu heldur. Eins og simpansinn í PepsiMax auglýsingunni sem fær leiðbeiningar um að keyra út á flugvöll. Hann minnir mig á svipmót sem Doddi og Ester setja stundum upp.
En stundum horfi ég á Ester og finnst hún vera alveg eins og ég. Mér finnst ég vera að horfa á eigin spegilmynd. Mér finnst hún aldrei fegurri en einmitt á þeim stundum.