luxatio hugans

awakening

laugardagur, júlí 29, 2006

Verðlaunahrútur

Þetta minnir mig á söguna af verðlaunahrútnum Sóma sem eitt sinn var sögð, röngum aðila, á röngum stað, á rangri stundu. Maður þarf að velja VEL áheyrendur sína þegar stendur til að segja sögur af verðlaunasauðfé.