luxatio hugans

awakening

föstudagur, desember 15, 2006

Powerrade-desember

Ójá. Powerrade var hlaupið í gærkvöldi. Aðstæður voru fullkomnar. Gott veður og gott færi. Ég bætti mig um 6 mínútur frá því í hlaupinu í nóv sem er ekki slæmt. Heill kílómeter í viðbót. Hins vegar náði ég ekki 55 mínútna markmiði mínu heldur fór ég á 57 mín. Reyndar sagði gps græjan mín 56 mín en ég ætla ekkert að þræta fyrir þennan tíma. Stefni á 52 mín í janúarhlaupinu. Maður getur svo auðveldlega orðið háður þessu.