luxatio hugans

awakening

föstudagur, janúar 04, 2008

Ummæli ársins 2007

féllu í frægri útskriftarveislu sem ég mætti í, ásamt sólarhringsúrgangi nýrna minna, í haust. Þá sagði maður einn, hátt og snjallt, með ömmu útskriftarstúdínunar á næsta borði: "Ég man þá tíð í AA að enginn þótti edrú nema hann væri í rúnkbindindi!"