luxatio hugans

awakening

laugardagur, júní 07, 2008

Af verkum guðs

Ég trúi því ekki að ég hafi verið sett á næturvaktatörn, helgina sem kvennahlaupið var. Eða jú annars - því svona vinnur Guð!
Talandi um þrautsegju sem vísað var til í síðustu færslu. Það eru ábyggilega ekki margir sem sýna það consistency að vera að trasha kvennahlaupið 4. eða 5. árið í röð. Talandi um úthald