luxatio hugans

awakening

laugardagur, maí 31, 2008

Af merkilegum andskota

Mér finnst alveg stórfurðulegt hvað fjölmiðlar eru ofboðslega uppteknir af því hvort fórnarlömb slysa lendi í öndunarvélum eður ei. Alltaf, og ekki skal það bregðast, er það tekið fram hvort svo sé. Eins og það sé einhver alheims-ofursannleiks-mælikvarði á nokkurn skapaðan hlut. Djöfull fer þetta taugarnar á mér. Og ekki síður jarðarfarasvipurinn sem kemur á viðkomandi ef það er sjónvarpsfréttamaður sem les.