luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, september 29, 2009

Af umferðarljósum

Eitt sem er pínu fyndið í Svíþjóð (ekkert drephlægilegt sko) er að umferðarljósin eru bara þín megin við gatnamót. Altso maður sér ekki hvort það er rautt eða grænt hinum megin við götuna.
Og hvað gerir þetta? Jú þú þarft að stöðva bílinn aftar til að sjá hvort það komi grænt og bílinn stendur þal ekki yfir gangbrautum eða hjólabrautum eins og vildi stundum gerast hjá einum óþolinmóðum bílstjóra sem ég man ekki hvað heitir heima á Íslandi.

Svíinn! Hugsar fyrir öllu!

1 Comments:

At 9:03 e.h., Blogger B said...

Ég veit hvern þú átt við - hann býr ekki í Eskihlíð.

 

Skrifa ummæli

<< Home