luxatio hugans

awakening

föstudagur, október 09, 2009

Af koddahjali

Hún Ég nenni alls ekki í vinnuna í dag!
Hann: Ef þú ferð ekki í vinnu þá getur þú ekki keypt hluti.

Hún: Ef ég held áfram að lita hárið á mér ljóst þá eru það 1000 sænskar á mánuði.
Hann: Já það er aðeins hærra en leikskólagjöldin sem við borgum mánaðarlega.

1 Comments:

At 7:20 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hann hefur ekki forgangsröðunina á hreinu!
Kveðja úr Vættó

 

Skrifa ummæli

<< Home