luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, nóvember 17, 2009

Ég á afmæli í dag

Ég á afmæli í dag, ÉG Á AFMÆLI I DAAAAG! Ég á afmæli í dag.
Og það er svosem ágætt. Það er best að bölsótast ekki út í aldur heldur þakka fyrir góða heilsu og hvert ár sem safnast í sarpinn.
Byrjaði daginn í vinnunni og það var svona frekar (mikið) niðurdrepandi en kom svo heim í sérdeilis ágætt súpuboð með vinum. Fannst reyndar kettirnir aðeins stela frá mér þrumunni, svona fullmikið púður og athygli sem fór í þá, en þeir eru líka voða sætir. Jamm og þá er það bara næsta ár. Akkúrat!

1 Comments:

At 7:03 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið, ertu ekki orðin ansi gömul?okay, það hlýtur að vera í lagi að óska til hamingju þó liðnir seú nokkrir dagar frá þessum merkis degi.

 

Skrifa ummæli

<< Home