Af eldhúsdagsumræðum.
Við kvöldmatarborðið barst vinnan í tal (eins stundum gerist ehemmm) á milli okkar hjónanna. Ingvar sem gjarnan vill hafa orðið hlustaði óþolinmóður og sagði svo allt í einu: "Hvernig ætli það væri ef báðir foreldrarnir væru veðurfræðingar? Í dag var skýjað með köflum!"
4 Comments:
Hahahahaha þetta er alveg frábær brandari hjá syni ykkar :)
Kveðja, Villa
Drengurinn er snillingur
Vildi hann ekki bara komast að með söguna af frænda sínum sem býr í næsta húsi við frænku sína sem að ..... bla bla bla
Ég held samt heilshugar með honum í þessu máli :)
HAHAHAHA! Hrein og tær snilld. Það sem þessum dreng dettur ekki í hug.
Skrifa ummæli
<< Home