luxatio hugans

awakening

sunnudagur, desember 20, 2009

Af Ester Helgu

En hún óð upp að pabba sínum um daginn með 10 skr.
Gjörðu svo vel, sagði hún.
Hvað á ég að gera við þetta spurði Doddi.
Þú varst svo duglegur að taka til í herberginu mínu dag, svaraði þá skrímslið.

Áðan rak Doddi tána í, í stiganum og veinaði eitthvað hálfkæft.
Hvað gerðist? spurði Ester.
Ég meiddi mig, svaraði Doddi.
En þú ferð ekkert að grenja samt! sagði Ester.
Nei nei, svarar Doddi.
Nei þú grenjar bara þegar einhver er dauður!

1 Comments:

At 10:43 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hehehe alveg frábær :)

Kveðja, Villa

 

Skrifa ummæli

<< Home