Af skíðaferð
Við erum búin að bóka skíðaferð í viku 7. Vúhú. Hugguleg stuga rétt hjá lyftunum. Ég og krakkarnir komin með skíðanámskeið. Þetta verður svakalegt.
Svona er lífið í Sverige krakkar mínir.
Ég veit alveg að þegar maður rennir í gegnum færslunar mínar að þá fær maður svona bipolar känslu, en það er bara gaman að því. Leiðinlegt að vera monoton alltaf hreint.
Tengdaforeldrarnir fara í fyrramálið og Ólöf og Freyr koma á þriðjudaginn. Ég hlakka mjög til að hitta þau og get ekki beðið eftir að taka eina Canestu í Fótboltagötunni. Það verður ljúft að fá Eskihlíðina til Gautaborgar.
4 Comments:
úúú heppin þið:) Þið mæðgur eigið eftir að massa skíðabrekkurnar:) hilsen frá Tótu tutlu
Eruði ekki örugglega bara að farað åka långskidor í skíðaferðinni?
Nei Doddi var að spá í að prófa að vera töff þetta árið!
Bara strax farin að telja í vikum! Ég komst ekki uppá lagið með þetta eftir 3 ár í Svíþjóð...enda var ég iðulega einhversstaðar annarsstaðar en ég hefði átt að vera...
Skrifa ummæli
<< Home