Þegar ég vaknaði í morgun, þá var maðurinn minn ekki heima. Ég undraðist mjög, og lét mér detta í hug að kannski væri hann núna farinn til konunnar sem mun gera hann hamingjusamann. Svo að ég hringdi náttúrulega; Hvar ert þú?. Þá fékk ég endanlega staðfestingu á því að hann Doddi er náttúrulega geðveikur. Þá var hann að keyra um allan bæinn til að finna sér efni í nýjan lesstand sem hann er að fara að smíða. Og af hverju núna?! Jú það er nefnilega próftíð!!! Ég vísa í gamlan pistil eftir mig frá 7. apríl. Ennfremur virðist einhver miskilningur kominn upp varðandi goggunarröð í fjölskyldunni. Þó svo að Silja sé svo gömul, að ég man hreinlega ekki hvað hún er gömul, þá er hún bara með lilla bróa... Við Doddi erum elst (samanlagt), komum fyrst, og verðum alltaf númer eitt. Þannig að ég vona að þetta hafi tekið allan vafa af því, hver fer í skúrinn um páskana. AUK ÞESS... er ég með samkomulag við Palla. Og Palli er princip maður sem stendur við sína samninga.
miðvikudagur, apríl 09, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- AAAAAARRRRRRRRRRGGGGGGGGHHHHHHHHHH!!!!!!!!!!!!!!! ...
- Er til eitthvað orð yfir fólk sem finnst það sjálf...
- Við Baldur erum í letikasti, ættum bæði að vera að...
- Ferlega er lífið steikt og skrítið, en það má allt...
- Þegar við Doddi bjuggum á stúdentagörðum í 49 m2, ...
- Haha, ég komið skyldum lesstofustjóra af mér, á næ...
- Muniði þegar við vorum í grunnskóla og kennarinn v...
- Ég var að segja Erik vini mínum frá því í dag hver...
- Í gær var 1. apríl og það fannst mér gaman. Ég rey...
- Júhú, eitt próf búið. Bara 3 eftir af þessu dauðan...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home