Við Baldur erum í letikasti, ættum bæði að vera að lesa undir próf. En við erum að bíða eftir að Doddi komi með petsu og þá er ekki hægt að læra. Baldur stakk upp á því að ég bloggaði eitthvað niðrandi um Palla. Þarna er Baldri rétt lýst. Það þarf ekki að segja mikið meira um Baldur. Hann er alltaf að upphefja sjálfan sig á kostnað annara. Og í þessu tilfelli sitt eigið hold og blóð. Það hvarflar ekki að mér að segja eitt styggðarorð um hann Palla litla, sem ætlar að lána mér (ekki Baldri) skúrinn um páskana. Eitt sinn gat ég barn í skúrnum, kannski geri ég það aftur um páskana. Er það ekki hátíðlegt eitthvað??! Upprisan og nýtt líf. Kool. Ég held að Palli hefði ekkert á móti því.
þriðjudagur, apríl 08, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Ferlega er lífið steikt og skrítið, en það má allt...
- Þegar við Doddi bjuggum á stúdentagörðum í 49 m2, ...
- Haha, ég komið skyldum lesstofustjóra af mér, á næ...
- Muniði þegar við vorum í grunnskóla og kennarinn v...
- Ég var að segja Erik vini mínum frá því í dag hver...
- Í gær var 1. apríl og það fannst mér gaman. Ég rey...
- Júhú, eitt próf búið. Bara 3 eftir af þessu dauðan...
- Kúl. Kristín vinkona mín er nákvæmlega jafn gay og...
- Nú er ég búin að setja inn link á Kristinn Loga, a...
- Það kom lítill snepill inn um lúguna hjá mér í mor...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home