luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, apríl 08, 2003

Við Baldur erum í letikasti, ættum bæði að vera að lesa undir próf. En við erum að bíða eftir að Doddi komi með petsu og þá er ekki hægt að læra. Baldur stakk upp á því að ég bloggaði eitthvað niðrandi um Palla. Þarna er Baldri rétt lýst. Það þarf ekki að segja mikið meira um Baldur. Hann er alltaf að upphefja sjálfan sig á kostnað annara. Og í þessu tilfelli sitt eigið hold og blóð. Það hvarflar ekki að mér að segja eitt styggðarorð um hann Palla litla, sem ætlar að lána mér (ekki Baldri) skúrinn um páskana. Eitt sinn gat ég barn í skúrnum, kannski geri ég það aftur um páskana. Er það ekki hátíðlegt eitthvað??! Upprisan og nýtt líf. Kool. Ég held að Palli hefði ekkert á móti því.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home