luxatio hugans

awakening

miðvikudagur, október 04, 2006

Heimavinna

Einu sinni í viku á Ingvar að skila sögubók. Semja sögu um fyrirfram ákveðið efni og teikna mynd. Í þessari viku átti hann að semja sögu um strák/stelpu sem er að byrja í nýjum skóla. Hér kemur sagan með orðum og stafsetningu Ingvars:

Einu sinni var strákur sem var í skólanum sínum. Svo þegar hann kom heim frétti hann að pabbi sinn hafi mist vinnuna og fjölskyldan þurfti að flytja langd. Nú hugsaði hann: hvað þurfa börn að gera þegar þau flytja langd. börn þurfa að byrja í nýum skóla. Strákurinn varð sveitur af tilhugsunini og fékk líka fiðring í magan. Ein vika síðan og allt var tilbúið fyrir flytjinguna. Það var komið kvöld og hann var svo kvíðafullur að það var ekki eðlilegt. Nú var komin morgun hann var orðin rosalega kvíðafullur og hann fór í skólan. Svo þegar hann kom voru krakkarnir skemtilegir og kenarinnn góður. Þetta var þá gott eftir allt saman. Endir.