luxatio hugans

awakening

föstudagur, janúar 18, 2008

Rokkuppgjör kvöldsins

Ummæli kvöldsins í Rokkinu átti Hekla tvímælalaust með: "Stelpur, stelpur, vitiði hvað?! Belgíska sjónvarpið hafði samband við mig........"
Leiktilburði kvöldsins átti ég tvímælalaust með sýnishornið af því hvernig við kæmum fram þegar Hekla væri búin að koma Rokkklúbbnum að í belgíska tvífaraþættinum.
Að lokum......... þá heiti ég nafni sem er alveg ótrúlega skemmtilegt að bera fram á þýsku með alveg sérlegum fraulein áherslum. Prófið bara.