luxatio hugans

awakening

sunnudagur, janúar 27, 2008

X-ið

útvarpsstöðin, auglýsir sjálfa sig undir slagorðinu: "X-ið, þéttara en nunnurassgat!"
Ingvar sonur minn heyrir þetta alltaf sem: "léttara en nunnurassgat!" en honum finnst það jafnfyndið fyrir því. Hann veltist um af hlátri ef þetta kemur þegar við erum einhversstaðar á rúntinum. Það er ágætt.