luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, júní 17, 2008

Fótboltaspeki í boði Svönsu frænku:

"Ef þér finnst annað liðið vera með miklu fleiri menn inni á vellinum, þá eru þeir betra liðið!"

Svo mörg voru þau orð.