luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, júlí 29, 2008

Af meiðyrðamálum

Þegar dæmdur glæpamaður getur farið í meiðyrðamál við einhvern sem segir að hann sé dæmdur glæpamaður, er þá ekki eitthvað að?
Eða reyndar má hver sem er fara í meiðyrðamál, en guð hjálpi okkur ef gaurinn er með case. Því hann ER JÚ DÆMDUR GLÆPAMAÐUR!