luxatio hugans

awakening

sunnudagur, júlí 27, 2008

Þemað er elskulegheit

og árangurinn mældur í brosum!
Hljómgrunnur verslunarmannahelgarinnar á Akureyri í ár. Þráhyggja bæjarbúa varðandi álit landsmanna á ímynd bæjarins er vægast sagt leiðigjörn.